þriðjudagur, 28. júní 2011

Dýrt í Danmörku, ódýrt í Búlgaríu - verðlag innan ESB breytilegt

  Neysluverð á vöru og þjónustu er mismunandi meðal aðildarríkja ESB, en dýrast er að versla í Danmörku. Skýrsla Hagstofu Evrópu sýnir að íbúar greiði um 143% af meðalverði aðildarríkjanna árið 2010. Finnland er næstdýrast EBS landanna og greiða heimamenn 123% af meðalverði ESB landanna. London lenti um miðbik listans með 100% af meðaltali ESB landanna. Lægst er verðlagið í Búlgaríu, eða 51% af meðalverði og Rúmeníu, 59% af verðlagi.

  Fatnaður var sú vörutegund sem mældist með minnsta verðmun milli landanna, á meðan veitingastaðir og hótel voru mjög breytileg í verði milli landa.
EUObserver

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Heildartala yfir síðuflettingar