laugardagur, 27. ágúst 2011

Ráðstefna evrópskra stjórnmálafræðinga á Íslandi

  Lokadagur ráðstefnu evrópskra stjórnmálafræðinga, sem haldin er í húsakynnum Háskóla Íslands, er í dag og hafa um 2.500 stjórnmálafræðingar, fræðimenn og nemendur sótt ráðstefnuna. Þetta er sjötta evrópska ráðstefna stjórnmálafræðinga á vegum European Consortium for Political Research (ECPR). Áætlað er að flutt verði um 2500 innlegg, þar sem kynntar eru niðurstöður rannsókna, í um 500 tveggja klukkustunda málstofum sem skiptast í um 60 efnisflokka.
  Margir efnisflokkanna tengjast rannsóknum á sviði Evrópumála:

Heildartala yfir síðuflettingar